G-Doc

Monday, March 27, 2006

Piparjónkurnar og ný íbúð

Nú erum ég og Anna Karen búnar að stofna piparjónku félag.
Kolla er heiðursmeðlimur sökum andlegs viðhorfs þrátt fyrir kærasta eign.
kíkið á www.piparstelpur.blogspot.com

Ef þið viljið vera með segið það þá í commentum.

Ég er búin að finna mér íbúð á kleppsveginum með Unni og systur hennar Huldu. Þar verður piparjónku líf í hávegum hart með partýum, spilakvöldum, rauðvínsþambi og almennu hösli. Flyt inn 1 maí.

6 Comments:

  • At 9:41 AM, Blogger Kolbrun said…

    þetta hljómar eins og ég sé e-ð ósátt við að eiga kærasta, sem ég er ekki! Það væri reyndar betra að hafa hann hjá sér, en kannski fer ég bara til útlanda að hitta hann :)

     
  • At 11:33 AM, Blogger Elín said…

    Ég vonast til að verða boðin í heimsókn í nýju íbúðina.
    Allavega í cocktail boðin ;)

     
  • At 2:34 PM, Blogger G-Doc said…

    þetta átti alls ekki að hljóma þannig kolla mín, meina bara að fyrir utan kærasta eign uppfyllir þú öll skilyrði

     
  • At 12:04 AM, Blogger Kolbrun said…

    aha semsamgt að vera æðisleg ;)

     
  • At 7:01 AM, Blogger Lóa said…

    Ég held að ég verði að fá að vera meðlimur í þessum klúbb er það ekki?
    kv. Lóa

     
  • At 9:02 AM, Blogger Anna said…

    Gratúlera með íbúðina!

     

Post a Comment

<< Home