
Fyrir akkúrat ári síðan fór ég til Suður Ameríku. Ég byrjaði á Kúbu, fór þaðan til Perú, svo Bólivíu, Brasilíu og loks Argentínu. Nokkrir hlutir stóðu upp úr. Þessi kona bjó í fátæku þorpi í Andesfjöllunum. Hún bauð mér í heimsókn og gaf mér kartöflu. Hún átti ekki mikið en gaf mér af því litla sem hún átti.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home