G-Doc

Thursday, March 26, 2009

Suður Ameríka - Back on the road

Ég fer til Perú á morgun. Amk 24 klst ferðalag eftir því hvernig flug ég fæ frá Lima til Cuzco. Stefni að viku í Cuzco og að fara í brúðkaup Emmu og Efrains en svo er óljóst hvar ég verð í 2 vikur. Etv frumskógurinn í norður Perú. Mun skrifa meira þegar ég hef skemmtilegar fréttir.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home