G-Doc

Monday, April 03, 2006

Sumarbústaður

mmmm dýrðarhelgi er liðin.
Ég, G-Code og G-Hot fórum upp í sumarbústað í Brekkuskógi um helgina. Þetta fór fram í mismiklum mæli
1) Óstjórnlegt át
2) endalausar pottaferðir
3) rauðvínsþamb
4) Mwuahhhhhhh í mismunandi útfærslum
5) almennur fíflagangur
6) kúk og piss brandarar
7) dónalegir brandarar
8) sófahangelsi yfir bíó myndum
9) ég varð ástfangin af David Sutcliff sem leikur í bíómyndinni The Cake
10) GRILLMATUR mmmmmmmmmm

Allt í allt frábær helgi

0 Comments:

Post a Comment

<< Home