G-Doc

Thursday, August 23, 2007

Hin heilaga borg

Eg heimsotti Jerusalem. Tad var otruleg upplifun. Fyrst heimsotti eg gratmurinn sem er einn heilagasti baenastadur gydinga. Sidan forum vid i tur medfram Western Wall sem er afgangurinn af 2 musteri. Tar er madur 90 metra fra the holiest of holy sem er stadurinn tar sem biblia Moses var i musterinu. Veggurinn er undir nuverandi byggd araba i Jerusalem. Vid gengum Via Doloroso, sem er vegurinn sem Jesus gekk med krossinn. Endudum i church of the holy Sepulchure sem er tar sem Golgatha haedir voru, stadur krossfestingarinnar. Tar er lika grof krists. Tar var allt fullt af munnkum og nunnum. kl 18 klingdu kirkjuklukkur og kl 19.30 hljomadi Allah ah akbar. Baenir muslima voru hafnar. Hreint otrulegt ad sja tessi 3 truarbrogd hlid vid hlid.
Vid fengum lika tyrkneskt kaffi hja einum Arabanum og kjoftudum vid hann, fengum ad nota klosettid sem var ekki mjog hreing og var a efri haedinni med opid ut a gongustiginn.

I gaer vorum vid i Akko eda Acre, ein af heilogum borgun araba. Ryby, vinur Mayu, syndi okkur gomlu borgina sem hefur haft til skiptist arabiska, kristna og gydinga stjornendur og er fraeg fyrir ad stodva innras Napoleons i heilga landid.
Ruby er paramedicer likt og Maya, i fataektarhverfum borgarinnar af ollum truarbrogdum er vist ekki oalgengt ad hota teim liflati ef teir eru of lengi a stadinn eda ef vidkomandi deyr svo teir haetta td ekki endurlifgun fyrr en logrelga kemur eda komid er a spitala.

Israelar eru brjaladir i hummus, tad er bordad nokkrum sinnum i viku og serhver borg er viss um ad teirra hummus se bestur. Svo eg broda hummus i serhverri borg. Besti stadurinn hingad til er i Akko, eina sem trufladi anaegjuna var ad a naesta bordi sat einn hermadurrinn i borgaraklaedum med M16 byssuna undir bordinu, as you do. Sma aminning um hvad gengur a herna to ad nu se fridsaelt

1 Comments:

  • At 3:14 AM, Blogger Elín said…

    Gott að heyra að allt gengur vel og það er gaman hjá þér.
    :)

    Bestu kveðjur og farðu nú vel með þig ...kossar og knús

     

Post a Comment

<< Home