Cuzco
Eg er komin aftur til Cuzco, ein af 3 uppáhaldsborgunum mínum. Fekk flug fra Lima á 100 dollara. Lítid hefur breyst hér. Er buin ad halda upp a tetta med tvi ad fa mer godan mat og Cusqueno (bjortegundin her). Aetla ad hitta Emmu og Efrain á eftir. Gisti á hosteli sem heitir Casa de la Gringa, gata Tandapato og hverid heitir San Blas.
Sjaumst
Sjaumst
1 Comments:
At 1:37 PM, Unknown said…
100 dollarar. Borgað sig semsagt að shoppa bara á staðnum. :-)
Post a Comment
<< Home