G-Doc

Tuesday, July 12, 2005

Goodbyes

while traveling one constantly says goodby
Carrie i said goodbye to last week, a nice girl from england,
barry(australia) left last week, Sandrita ( the dutchgirl i livedwith for the last weeks) left yesterday, sheela and Flatimir left last week. Tomorrow Peter and Jeff (both Irish) will leave. And next week i will leave for the Incatrail. It is always hard to say goodbye.
This weekend i will go with Susan an Jani ( two dutch girls) to a local dance festival inPaukartampu, a very small village where they celebrate the festival of the virgin Carmen, in the night we will go up to crosses, where the river, the montain and the jungle come together and the light and the colors when the sun comes up is supposed to be amazing.

Mamma hringirdu orugglega i 0051 svo 84 og sleppir nullinu a undan 84 (ofugtvid tad sem eg skrifadi)
Pabbi eg mun vera i kennslu fra 8.30 peruskum tima a fostudag til 12. Fer svo ur husi kl 13.
Kvedjur allir
Gudny

4 Comments:

  • At 3:58 PM, Blogger Thorgerdur said…

    Gaman að fylgjast með ferðum þínum Guðný mín! Hljómar allt alveg ótrúlega spennandi!!! Er hreinlega orðin veik fyrir S-Ameríku :o)

    Til hamingju með útskriftina!

    Fer sjálf í smá ævintýri núna í ágúst. Er á leið til Kenya ásamt Kristínu Ólínu, Eyjólfi, Möggu Ó og Ernu. Verðum í sjálfboðavinnu á heilsug.stöðvum í fátækrarhverfum Nairobi :)
    Erum líka komin með bloggsíðu: www.kenya-2005.blogspot.com

    kær kveðja,
    Þorgerður

    P.s. Sá síðuna þína hjá Þóru og Ásbjörgu :)

     
  • At 4:08 PM, Blogger G-Doc said…

    hae Torgerdur
    Gaman ad heyra fra ter
    Mun fylgjast med tinum aevintyrum i Kenya
    PS maeli med svona ferdalagi

     
  • At 2:10 AM, Blogger Anna said…

    Hæ ofurkona og læknakandídat
    Gott að heyra að allt gengur að óskum og að þú skemmtir þér vel!
    Klifraðu endilega upp á fleiri fjöll, það er svo gaman...
    Knús, Anna H

     
  • At 5:57 AM, Blogger Elín said…

    Hæ systir!
    var bara að hugsa til þín... og langaði að senda þér smá *knús*
    kv. Elín

     

Post a Comment

<< Home