G-Doc

Tuesday, August 28, 2007

Daudahafid

I gaer logdum vid Maya af stad til Daudahafsins, laegsti landpunktur a jordu, -500metrar. Hafid er i midri Juda eydimorkinni a landamaerum Israels og Jordaniu. Eydimorkin var storkostleg ad sja.
Eins og venjulega vorum vid of seinar af stad og hofdum engin plon.
Vid hringdum i vin hennar sem er skati rett adur en vid komum og hann sagdi okkur ad nalaegt hafinu vaeru vatnslaugar.
kl 14.30 var Daudahafid brennandi og ekki moguleiki ad fara ofan i tad. Vid forum tvi ad leita ad laugunum, rakust a mann fra Jerusalem og hann syndi okkur hvar taer voru.
Og VA VA
2 laugar hlid vid hlid fullar af fersku koldu vatni og hinni fraegu daudahafsledju, og tad besta var ad tad voru engir adrir tarna. Skv hefd makar madur sig ut i ledjunni og laetur hana harna a hudinni, ekki osvipad og i Blaa loninu.
Nuna er eg i sudur Israel i Ber Shewa, haskolabaerinn hennar Mayu. Vod forum Nargila bar i gaer tar sem madur situr a pudum og reykir arabiskt tobak. Very nice.

2 Comments:

  • At 1:13 PM, Blogger SBS said…

    Það er mikill léttir að fá fréttir af þér og sérstaklega svona góðar fréttir;)
    Held að þú sért að lenda hér á Kastrup á morgun en ég hef ekkert heyrt í þér og vildi bara tékka hvenær tíma dags þú munt lenda. Annars verð ég í vinnunni á morgun svo það er frábært að fá að vita af þér í tíma dúllan mín, ég vil nefnilega alls ekki missa af þér!

    Njóttu síðasta kvöldsins og ég hlakka til að sjá þig!

    Kv SBS

     
  • At 12:15 PM, Blogger annakaren said…

    nú er ég búin að setja þessa síðu í bookmark, undir flokkinn mikilvægt ;)

    sko þína, en ég set prager líka þangað.

     

Post a Comment

<< Home