Brudkaup framundan
Í gaer sá ég Machu Picchu aftur. Borgin var alveg jafn stórkostleg í annad skiptid og fjollin í kring eru ennta stórkoslegri. Ég mun reyna ad setja inn myndir á facebook flótlega. Hér snýst allt um kunningsskap. í hópnum eru 10 Svíar, ég og Efrain og svo Tika dóttir Emmu og Efrains. Vinur Efrains á rútuna, annar á hótelid, tridji a naesta hótel osfv. Allt mun ódýrara af tví ad hann er hann. Vid gistum eina nótt í Ollantaytambo sem er eina borgin tar sem naestum allar goturnar eru skipulagdar sidan á Inkatímum. Sidan tokum vid lestina til Machu Picchu.
Ég skemmti mér stórkostlega en ég veit ad vikan er erfid fyrir Emmu. Tad er ekki audvelt fyrir sjálfstaed skandinaviska konu ad bua inni á perúskri stórfjolskyldu tar sem la mamma stýrir ollu. Fyrst veiktust baedi eg, Efrain og Tika. Núna er mamma hennar veik. ég aetla tvi ad fara fyrr med henni til Pisac á morgun og passa Tiku medan hún undirbyr brúdkaupid. Tetta verdur otrúlega spennandi, 10 Svíar, einn íslendingur, einn hálfur perubúi og hálfur Svíi og 70+ Perúbúar. Brúdkaupid er í Pisac sem er fallegur lítill baer um klukkutíma frá Cuzco. Tar eru fraegar rustir og fraegur markadur. Tangad til í fyrramálid og á sunnudagskvold verd ég hér í Casa de la Gringa í Cuzco.
Hrabba ég lofa ad kaupa hatt handa ter.
Ég skemmti mér stórkostlega en ég veit ad vikan er erfid fyrir Emmu. Tad er ekki audvelt fyrir sjálfstaed skandinaviska konu ad bua inni á perúskri stórfjolskyldu tar sem la mamma stýrir ollu. Fyrst veiktust baedi eg, Efrain og Tika. Núna er mamma hennar veik. ég aetla tvi ad fara fyrr med henni til Pisac á morgun og passa Tiku medan hún undirbyr brúdkaupid. Tetta verdur otrúlega spennandi, 10 Svíar, einn íslendingur, einn hálfur perubúi og hálfur Svíi og 70+ Perúbúar. Brúdkaupid er í Pisac sem er fallegur lítill baer um klukkutíma frá Cuzco. Tar eru fraegar rustir og fraegur markadur. Tangad til í fyrramálid og á sunnudagskvold verd ég hér í Casa de la Gringa í Cuzco.
Hrabba ég lofa ad kaupa hatt handa ter.
1 Comments:
At 11:25 AM, Unknown said…
Wheeee fæ hatt :) Nú verður gummi abbó
Post a Comment
<< Home