G-Doc

Sunday, April 05, 2009

Brudkaupid

I gaer for eg i frabaert brudkaup. Brudkaupid var í Pisac, um 60min fra Cuzco. A einum degi var eg allt, "terna" te svipad og brudarmeyja, barnapia, thydandi, ljosmyndari, passadi upp a ad allir fengju ad borda osfv. Vid Emma, mamma hennar og Tika litla keyrdum fra Cuzco kl 9.30 a undan ollum svo brudurin hefdi tima til undirbunings. Eins og svona dogum saemir for allt urskeidis. Leigubillinn kostadi alltof mikid af tvi ad Efrain var ekki buinn ad semja fyrirfram um verdid. Tika var alveg brjalud, neitadi ad borda, neitadi ad sofa, enginn matti halda a henni nema mamma. Hun er 7 manada og hun neitar ad kuka og pissa i bleyju, hun tarf ad setjast a kopp og tad tekur langan tima. Sidan hringdi presturinn og ta hafdi Efrain ekki tekid hann med ser fra Cuzco to hann vaeri a sama hoteli. Efrain turfti tvi ad hoppa ut og taka annan leigubil tilbaka og na i prestinn til Cuzco. A medan var litlan alveg brjalud. Aettingjar Efrains maettu, Sviarnir maettu, en brudgumman vantadi sem og prestinn og tad var klukkutimi i brudkaup. Tau vildi gifta sig i rustunum i Pisac en tad atti eftir ad muta vordunum til ad fa leyfi til tess. Halftima fyrir brudkaup sofnadi litla frekjan loksins og vid gatum byrjad ad hafa brudina til. A medan maetti presturinn og brudgumminn og fraendinn nadu ad muta verdinum. Svo eingongu 15 min a eftir aetlun var haldid brudkaup uti, i hinum fornu Pisac rustum Inkanna i hafjollum Peru. Athofnin var mjog falleg og for fram a spaensku og saensku. Efrain, brúnn í indíanafotunum sinum og Emma ljoshaerd med blomakrans i hefbundnum saenskum meyjarbuningi. Og litla drotningin sael og kat a medan a athofninni stod. Eg get ekki sagt oft hversu mikid eg daist ad teim ad lata tetta samband ganga eins svakalega olik og tau eru en tau eru mjog astfangin og tau reyna ad finna einhvern milliveg.
Eftir a var stor veisla ad peruskum sid med hljomsveit sem spiladi Wayna, tonlist fjallasvaedisins sem er med otrulega fyndinn dans vid. Tad var dansad langt fram eftir, bordadur godur matur, sungid og haldnar raedur a 3 tungumalum. Odrum megin voru ljoshaerdu sviarnir og hinum megin dokku perubuarnir. Storkosleg veisla, fyrir utan hvad mig klaejar ennta svakalega i oll moskitobitin.
Eg er i Cuzco, aftur í Casa de la gringa hostelinu. Er ad akveda naestu skerf.

2 Comments:

  • At 2:18 AM, Blogger Anna said…

    Síðustu klukkutímarnir fyrir athöfnina hljóma eins og í bíómynd - díses kræst.
    Farðu vel með þig og passaðu þig á naggrísunum!
    Anna

     
  • At 6:19 AM, Anonymous Anonymous said…

    While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
    EX : View Source.
    http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
    Written it very smart!
    I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
    (sr for my bad english ^_^)

    email: ya76oo@ya76oo.com
    thanks.

     

Post a Comment

<< Home