G-Doc

Tuesday, April 07, 2009

Lang ferdalag, til hamingju med afmaelid pabbi

Fyrst vil ég óska pabba til hamingju med afmaelid a morgun. Tu bara eldist og eldist gamli minn......
Ég nýt nú sídasta dagsins i Cuzco. kl 16 (21 á íslenskum tíma) tek ég rútu í 22 klst til Ayacucho sem er í mid hálendi Perú. Rútufyrirtakid heitir Real og ég fer frá adal lestarstodinni í Cuzco.
Heyri í ykkur seinna.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home