Ayacucho
Komin til Ayacucho eftir 22 tíma rutferd, andskotans turistasolukonan lauga ad mer og eg ferdadist tvi med mjog svo othaeglegri rutu. Eg hitti tvo koreubúa á leidinni, tau toludu enga spaensku og attu ad maet i uthverfi til ad vinna a munadarleysingjahaeli. Ég baud teim tvi ad taka leigubil med mer og hjalpadi teim ad finna afangastadinn.
Annars er eg eina hvita manneskjan i tessum bae, her eru tusindir Perubúa komnir til ad taka thatt i semana santa, staerstu trúarhátid sudurameriku sem er haldin her vikuna fyrir páska. Fólkid laetur mig alveg vera i fridi en thetta er nu samt frekar othaegilegt.
Gisti á hostal Florida.
Kvedjur i bili.
Annars er eg eina hvita manneskjan i tessum bae, her eru tusindir Perubúa komnir til ad taka thatt i semana santa, staerstu trúarhátid sudurameriku sem er haldin her vikuna fyrir páska. Fólkid laetur mig alveg vera i fridi en thetta er nu samt frekar othaegilegt.
Gisti á hostal Florida.
Kvedjur i bili.
1 Comments:
At 6:31 PM, Sigurdur Bragason said…
Vona að þú komist heil á höldnu heim hvíta kona.
Post a Comment
<< Home