Truarhiti, hrydjuverk, stjórnmálaspilling og "la clima mejor": Ayacuchu
Jaeja nu hef ég verid her í 3 daga. Fyrsta daginn fann eg ad lokum tvaer stelpur fra Belgiu sem eg eyddi kvoldinu med. Tha var fyrsta skrudgangan til heidurs Jesús og hinni heilogu viku. Altarisdrengir, prestar, nunnur, allur almúginn og fleiri voru oll maett. Their bera líkneski af Jesús og Maríu mey, med kertum og ljosum og halda úti messur. Adur en skrudgangan kom hofdu allir listamenn baejarins buid til otruleg gotumalverk a torginu sem skrudgangan tradkadi svo á. Ayacuchu er eitt af truudustu herudum Peru svo folkid tekur thetta alvarlega. Ayacuhu búiar monta sig af besta loftslaginu í Peru, ekki alveg satt finnst mer.
Eg for og skodadi Wari rustirnar, pre inca aettbalkur. Thaer voru storkostlegar. Eg hitti Marie Ange ( kanúkennari fra Frakklandi ) og Luigi (logfraediprófessor frá Lima). Baedi hann og leidsogukonan sogdu okkur otrulega hluti um Peru og Ayacuchu. Thangad til fyrir 15 árum redu hrydjuverkamenn ollu hér í heradinu. Folk var skotid ef thad var uti eftir kl 19 eda thvi var bara raent. Turistar hurfu gjarnan. Herinn var engu betri og hegdadi ser eins. Enn thann dag i dag thorir folkid i sveitinni i kring ekki ut eftir myrkur tho ad fridur hafi verid i ca 15 ar. Garcia forseti a undan Fujimore stofnadi leynithjonustu eru sem loksins arid 1992 nadi forsprakkanum og svo smatt og smatt restinni af uppreisnarfolkinu.
Luigi sagdi mer fra Fujimore sem var forseti árid 1990 thratt fyrir ad vera med sakaskra. Hann komst til valda fyrir tilstudlan Montesinos sem var logfraedingur med mikil sambond i undirheimunum. Thratt fyrir ad eingongu maetti kjosa mann tvissvar var Fujimore forseti í 16 ar. Montesinos styrdi fikniefnaframleidslu og utflutningi í landinu og ma var forsetabillinn notadur. Sjonvarpinu, utvarpinu og odrum stjornmalaflokkum var mutad. Their komust framhjá konsingareglum og Fujimore vard forseti í thridja sinn. Badir mokudu inn peningum a medan a thessu stod. Eitt af trixunum var ad gefa fataeka folkinu reglulega mat og passa upp a kosningabarattuna i fataeku herudunum. Eg hef oft heyrt fataeka perubua dásama Fujimore. Nuna er Montesinos í fangelsi en Fujimore byr i Chile. Dottir hans Keiko er byrjud kosningabarattu fyrir 2011.
I dag er naestseinasti dagur paskahatidarinnar her og tha í tilefni paskanna er nautadagur. Baerinn er fullur af kurekum sem draga a eftir ser naut i bandi og althydan horfir a. Stundum hlaupa thau i attina ad fjoldanum og allir oskra og reyna ad forda ser. Eg sa ekki hvad gerdist en 100 manns trodu ser i kringum gamlan mann svo sjukrabill thurfti ad troda ser i gegnum fjoldann med hervaldi til ad komast ad honum, eg held ad nautid hafi stangad hann. Allt i tilefni paskanna.
Eg aetla ad fara med rutu til Lima i kvold en skipta svo strax yfir í rutu til Nazca. Er ordin leid á hálendinu og aetla ad halda mig vid strondina i viku. Eg hefdi viljad fara a nokkra stadi í skoginum sem Perubuarnir hafa bent mer a en ekkert af theim eru stadir sem ad eg get heimsótt ein. Next time.
Knus till allra og ég óska ykkur gledilegra paska.
Eg for og skodadi Wari rustirnar, pre inca aettbalkur. Thaer voru storkostlegar. Eg hitti Marie Ange ( kanúkennari fra Frakklandi ) og Luigi (logfraediprófessor frá Lima). Baedi hann og leidsogukonan sogdu okkur otrulega hluti um Peru og Ayacuchu. Thangad til fyrir 15 árum redu hrydjuverkamenn ollu hér í heradinu. Folk var skotid ef thad var uti eftir kl 19 eda thvi var bara raent. Turistar hurfu gjarnan. Herinn var engu betri og hegdadi ser eins. Enn thann dag i dag thorir folkid i sveitinni i kring ekki ut eftir myrkur tho ad fridur hafi verid i ca 15 ar. Garcia forseti a undan Fujimore stofnadi leynithjonustu eru sem loksins arid 1992 nadi forsprakkanum og svo smatt og smatt restinni af uppreisnarfolkinu.
Luigi sagdi mer fra Fujimore sem var forseti árid 1990 thratt fyrir ad vera med sakaskra. Hann komst til valda fyrir tilstudlan Montesinos sem var logfraedingur med mikil sambond i undirheimunum. Thratt fyrir ad eingongu maetti kjosa mann tvissvar var Fujimore forseti í 16 ar. Montesinos styrdi fikniefnaframleidslu og utflutningi í landinu og ma var forsetabillinn notadur. Sjonvarpinu, utvarpinu og odrum stjornmalaflokkum var mutad. Their komust framhjá konsingareglum og Fujimore vard forseti í thridja sinn. Badir mokudu inn peningum a medan a thessu stod. Eitt af trixunum var ad gefa fataeka folkinu reglulega mat og passa upp a kosningabarattuna i fataeku herudunum. Eg hef oft heyrt fataeka perubua dásama Fujimore. Nuna er Montesinos í fangelsi en Fujimore byr i Chile. Dottir hans Keiko er byrjud kosningabarattu fyrir 2011.
I dag er naestseinasti dagur paskahatidarinnar her og tha í tilefni paskanna er nautadagur. Baerinn er fullur af kurekum sem draga a eftir ser naut i bandi og althydan horfir a. Stundum hlaupa thau i attina ad fjoldanum og allir oskra og reyna ad forda ser. Eg sa ekki hvad gerdist en 100 manns trodu ser i kringum gamlan mann svo sjukrabill thurfti ad troda ser i gegnum fjoldann med hervaldi til ad komast ad honum, eg held ad nautid hafi stangad hann. Allt i tilefni paskanna.
Eg aetla ad fara med rutu til Lima i kvold en skipta svo strax yfir í rutu til Nazca. Er ordin leid á hálendinu og aetla ad halda mig vid strondina i viku. Eg hefdi viljad fara a nokkra stadi í skoginum sem Perubuarnir hafa bent mer a en ekkert af theim eru stadir sem ad eg get heimsótt ein. Next time.
Knus till allra og ég óska ykkur gledilegra paska.
2 Comments:
At 4:40 PM, Unknown said…
En hvað það er gaman að lesa frásögurnar þínar :) Vona að þú hafir það sem allra best í ævintýrinu þínu og að allt gangi vel. Gleðilega páska! Hlakka til að lesa meira :)Páskadinner í Frostó annað kvöld, mun sakna þín. Bestu kveðjur Matta systir.
At 5:25 AM, Anonymous said…
While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
EX : View Source.
http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
Written it very smart!
I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
(sr for my bad english ^_^)
email: ya76oo@ya76oo.com
thanks.
Post a Comment
<< Home