G-Doc

Friday, February 18, 2005

Ferðin til Suður Ameríku

Jæja
Ákvað að byrja að blogga. Núna er ég í masa próflestri og það sem heldur mér innan eðlilegra geðheilsumarka er þessi ferð.
Er búin aðskipuleggja ýmisslegt, talaði við bankann og Voila, fæ 1.000.000 í lán og 700 þús í yfirdrátt ef ég vil án ábyrgðarmanns VERY NICE.

Planið hingað til
1. Perú: Hitti Tobi í Cusco þann 2 júni. Við ferðumst saman í 3 vikur um peru
2. Spænska í 2 vikur, skóli í Cusco
3. Bólivía, sandeyðimörkin, lake titicaca (eða álíka nafn), hugsanlega eitthvað fleira
4. flug til Iqitos í perú (hugsanlega verður liður 3 færður til þar til eftir Brazilíu)
5. Fljótabátur upp amazonfljótið til Manaus þar sem ættingjar Josy búa, í miðju amazon svæðinu.
6. Salvador á austurströnd braziliu, alveg óljóst hvernig ég kemst þangað
7. suður brazilía, rio, sao paulo o.fl heimsóttir fleiri ættingjar josy og auðvitað Lu Lu, mikill magadansmeistari sem er með skóla í sao paulo
8 svo farið áfram niður til Chile og argentínu
9 heim frá Buenos Aires líklega

Eins og þið sjáið bara smá beinagrind, allt getur breyst í einni svipan, sömuleiðis heimferðadagur.

MBK G-Doc