G-Doc

Tuesday, August 28, 2007

Daudahafid

I gaer logdum vid Maya af stad til Daudahafsins, laegsti landpunktur a jordu, -500metrar. Hafid er i midri Juda eydimorkinni a landamaerum Israels og Jordaniu. Eydimorkin var storkostleg ad sja.
Eins og venjulega vorum vid of seinar af stad og hofdum engin plon.
Vid hringdum i vin hennar sem er skati rett adur en vid komum og hann sagdi okkur ad nalaegt hafinu vaeru vatnslaugar.
kl 14.30 var Daudahafid brennandi og ekki moguleiki ad fara ofan i tad. Vid forum tvi ad leita ad laugunum, rakust a mann fra Jerusalem og hann syndi okkur hvar taer voru.
Og VA VA
2 laugar hlid vid hlid fullar af fersku koldu vatni og hinni fraegu daudahafsledju, og tad besta var ad tad voru engir adrir tarna. Skv hefd makar madur sig ut i ledjunni og laetur hana harna a hudinni, ekki osvipad og i Blaa loninu.
Nuna er eg i sudur Israel i Ber Shewa, haskolabaerinn hennar Mayu. Vod forum Nargila bar i gaer tar sem madur situr a pudum og reykir arabiskt tobak. Very nice.

Monday, August 27, 2007

Veislan, verslunarferdir og vellidan


Maya helt 50 manna party mer til heidurs a fostudaginn var, myndin er ur veislunni. Hun var a takinu a ibud foreldra hennar. Tad var svaka stud en otrulegur hiti og raki.

Eg versladi med sytur hennar i gaer og keypti MIKID af fotum. Annars hofum vid mest slakad a sidustu daga.


Thursday, August 23, 2007

Hin heilaga borg

Eg heimsotti Jerusalem. Tad var otruleg upplifun. Fyrst heimsotti eg gratmurinn sem er einn heilagasti baenastadur gydinga. Sidan forum vid i tur medfram Western Wall sem er afgangurinn af 2 musteri. Tar er madur 90 metra fra the holiest of holy sem er stadurinn tar sem biblia Moses var i musterinu. Veggurinn er undir nuverandi byggd araba i Jerusalem. Vid gengum Via Doloroso, sem er vegurinn sem Jesus gekk med krossinn. Endudum i church of the holy Sepulchure sem er tar sem Golgatha haedir voru, stadur krossfestingarinnar. Tar er lika grof krists. Tar var allt fullt af munnkum og nunnum. kl 18 klingdu kirkjuklukkur og kl 19.30 hljomadi Allah ah akbar. Baenir muslima voru hafnar. Hreint otrulegt ad sja tessi 3 truarbrogd hlid vid hlid.
Vid fengum lika tyrkneskt kaffi hja einum Arabanum og kjoftudum vid hann, fengum ad nota klosettid sem var ekki mjog hreing og var a efri haedinni med opid ut a gongustiginn.

I gaer vorum vid i Akko eda Acre, ein af heilogum borgun araba. Ryby, vinur Mayu, syndi okkur gomlu borgina sem hefur haft til skiptist arabiska, kristna og gydinga stjornendur og er fraeg fyrir ad stodva innras Napoleons i heilga landid.
Ruby er paramedicer likt og Maya, i fataektarhverfum borgarinnar af ollum truarbrogdum er vist ekki oalgengt ad hota teim liflati ef teir eru of lengi a stadinn eda ef vidkomandi deyr svo teir haetta td ekki endurlifgun fyrr en logrelga kemur eda komid er a spitala.

Israelar eru brjaladir i hummus, tad er bordad nokkrum sinnum i viku og serhver borg er viss um ad teirra hummus se bestur. Svo eg broda hummus i serhverri borg. Besti stadurinn hingad til er i Akko, eina sem trufladi anaegjuna var ad a naesta bordi sat einn hermadurrinn i borgaraklaedum med M16 byssuna undir bordinu, as you do. Sma aminning um hvad gengur a herna to ad nu se fridsaelt

Sunday, August 19, 2007

Gamlir vinir, Senorita Gandi, Stellita, fjolskylda, 35stiga hiti og raki

sidustu dagar hafa verid vidburdarikir. Eg var2 daga o Svotjod og hitti Emmu og peruska kaerastann hennar Efrain. Hann minnti mig a Sudur Ameriku tar sem hann kallar mig alltaf Stellita. Vid rifjudum upp gamla tima, ma foru tau einu sinni ad leita ad mer og spurdu a hotelinu um senorita Stella Gudny. svarid var vid erum ekki med neina gudny en hofum Senorita Gandi. tau skildu ekki skriftina min.
Sidan hitti eg Johonnu og loks Lilju Kidda Elinu og krakkana i koben
I gaer var 35 stiga hiti i TelAviv og raki. Eg helt eg myndi deyja. I dag er svipad en eg held eg se ad venjast tessu. tarf bara svona 4 litra af vokva a dag

Sunday, August 12, 2007

Frí


Eftir einn og hálfan sólarhring er ég komin í frí. Frí frí frí. Ég ætla ekkert að hugsa í mánuð.

Ég er því á síðustu sjúkrabílavaktinni minni í rúmar 3 vikur, á morgun er síðasta slysadeildarvaktin mín. Ég flýg aðfaranótt þriðjudags til köben og Svíþjóðar. Það verður að sjálfsögðu æði, svo flýg ég á föstudag til Ísraels.