G-Doc

Monday, September 24, 2007

All work, no play




Hildur átti afmæli fyrir 2 dögum. Við höfum nú þekkst í rúm 27 ár. Til hamingju með afmælið Iddan mín.

Þessa dagana er ég að vinna og vinna. Hef satt að segja unnið í 2 vikur án hlés. Í dag þarf ég ekki að byrja fyrr en kl 16.00 svo ég er búin að hlaupa, borða óheyrilegt magn af súkkulaði og kúra í sófanum í nokkra klukkutíma.
Ég er í fríi næstu helgi og mun njóta þess mikið. Þá mun Ágústa mín gifta sig. Á von á miklu stuði.

Vonandi get ég bloggað um eitthvað spennandi slúður þá.

Wednesday, September 05, 2007

Hummus


Jerusalem







Nevagav eydimorkin


Daudahafid







Monday, September 03, 2007

Eydimorkin

Nu er eg stodd i Eilat sem er sydsta borg Israels. Framundan er afsloppun og strondin. Eg hef nefnilega verid of upptekin til ad fara i solbad svo ekki buast vid solbrunni Stellu. Her er 40 stiga hiti en mjog turrt svo tad er tolanlegt. I Tel Aviv er nu 85% raki svo eg er anaegd ad eg er ekki tar.
Fra fostudegi til laugardags var eg i frabaerri jeppaferd med Mayu og fjolskyldu hennar. Vid forum um Nevgav eydimorkina og eg hefdi aldrei truad litadyrdinni sem eydimorkin hefur. Vid saum lika Ramon Crater sem er motadur af vatni og sa staersti sinnar tegundar i heiminum. Vid gatum keyrt um hluta eydimerkunnar adeins a laugardegi tvi sa hluti er merktur "fire zone" sem tydir ad herinn aefir tar og madur getur verid skotinn ovart eda sprengdur. A laugardogum er hvildardagur gydinga, Sabath, svo ta eru ekki aefingar.
Eg kem heim 7 sept. Ekki brun en vissulega uthvild.
Sigrun, vid sjaumst a flugvellinum.