G-Doc

Tuesday, March 31, 2009

Endurfundir og veikindi

Fyrsta daginn minn í Cuzco hitti ég aftur Emmu (frá Svíthjod) og Efrain (frá Perú). Tau eru baedi otrulegt folk, hly og opin og skemmtileg. Tad getur ekki verid audvelt ad vera med einhverjum sem er ekki bara gjorólíkur manni heldur líka frá ólíkum menningarbakgrunni. Tau kynntust tegar Emma var á bakpokaferdalagi fyrir 5 árum og voru saman í 2 ár á milli Svíthjodar og Perú. Svo flutti hann til Svíthjódar. Núna eiga tau litla stelpu og eru ad fara gifta sig.
Ég bordadi lamadýr í fyrradag og smakkadi á naggrís. Lamakjot er mjog gott en naggrís er thad nú ekki. Ég fékk svo heiftarlega magakveisu um nóttina, var ordin god af henni naesta dag. Fór ad skoda nokkrar rústir en var alveg máttlaus og fékk svo hita. Nú er ég thví á hóstelinu ad hvíla mig enda aetlum vid til Ollantaytambo og Machu Picchu á morgun og thá verd ég ad vera ordin gód.
Ég fór og bankadi hjá Dinu, konunni sem ég bjó hjá fyrir 4 árum. Enginn svaradi og hún hefur ekki svarad emailum. Ég reyndi í 3 skipti en fór svo í gamla skólann minn og spurdi um hana. Hún er flutt en ég hringdi í hana í gaer. Hún vard rosalega glod ad ég var í Cuzco, en thegar hún heyrdi ad ég var veik maetti hún i heimsokn med laeknandi jurtate. Thad var aedislegt ad hitta hana, hún er svo yndisleg manneskja.
Aetla ad halda áfram ad chilla og lesa og reyna svo ad borda smávegis súpu, treysti mér ekki í meira kjot í bili.
Knús til ykkar allra.
Elín thú kemur med naest.

Sunday, March 29, 2009

Besta borg í heimi

Ég hreint út sagt elska Cuzco. Tetta er skemmtilegasta borg sem ég hef verid i. Eg eyddi fyrsta deginum i chill, labbadi adeins um, fekk mer mate de coca (te ur coca plontunni), drakk bjor og hitti Emmu og Efrain og dulluna teirra sem heiti Kristina Carmen Tika (saenskt spaenskt og Ketchua) og er litill 9 manada skaerulidi. Solin er gridarsterk tegar hun kemur ut en tvi midur er regntimabil nuna svo ad vedrid er upp og nidur. Aetla ad heimsaekja fjolskylduna sem eg bjo hja fyrir 5 arum. Vona ad tau bui a sama stad.
Knus til ykkar allra

Saturday, March 28, 2009

Cuzco

Eg er komin aftur til Cuzco, ein af 3 uppáhaldsborgunum mínum. Fekk flug fra Lima á 100 dollara. Lítid hefur breyst hér. Er buin ad halda upp a tetta med tvi ad fa mer godan mat og Cusqueno (bjortegundin her). Aetla ad hitta Emmu og Efrain á eftir. Gisti á hosteli sem heitir Casa de la Gringa, gata Tandapato og hverid heitir San Blas.
Sjaumst

Thursday, March 26, 2009

Suður Ameríka - Back on the road

Ég fer til Perú á morgun. Amk 24 klst ferðalag eftir því hvernig flug ég fæ frá Lima til Cuzco. Stefni að viku í Cuzco og að fara í brúðkaup Emmu og Efrains en svo er óljóst hvar ég verð í 2 vikur. Etv frumskógurinn í norður Perú. Mun skrifa meira þegar ég hef skemmtilegar fréttir.