All work, no play
Hildur átti afmæli fyrir 2 dögum. Við höfum nú þekkst í rúm 27 ár. Til hamingju með afmælið Iddan mín.
Þessa dagana er ég að vinna og vinna. Hef satt að segja unnið í 2 vikur án hlés. Í dag þarf ég ekki að byrja fyrr en kl 16.00 svo ég er búin að hlaupa, borða óheyrilegt magn af súkkulaði og kúra í sófanum í nokkra klukkutíma.
Ég er í fríi næstu helgi og mun njóta þess mikið. Þá mun Ágústa mín gifta sig. Á von á miklu stuði.
Ég er í fríi næstu helgi og mun njóta þess mikið. Þá mun Ágústa mín gifta sig. Á von á miklu stuði.
Vonandi get ég bloggað um eitthvað spennandi slúður þá.