G-Doc

Thursday, December 14, 2006

Boston

Nu hef eg verid viku i Boston.

Bandarikjamenn eru rugladir, teir byrja radstefnur klukkan 7 a morgnana og hafa taer til 19! Svona kl 15 er eg venjulega half medvitundarlaus tratt fyrir 5 kaffibolla eda svo.

En Boston er storkostlega borg, falleg, skipulogd og med endalaust af verslunum.
Eg og Hallgerdur hofum djammad adeins, eg er buin ad dansa tango og kaupa kaupa og kaupa

Sunday, December 03, 2006

fyrsta helgin á slysadeild

Nú hef ég lokið minni fyrstu helgi á slysadeild.
Þetta var ein erfiðasta helgi sem ég hef upplifað. Mörg erfið tilfelli sem mér tókst yfirleitt að leysa en reyndu mikið á.
Síðan varð hræðilegt bílslys á laugardaginn þar sem 2 af 5 létust líkt og sagt hefur verið í frá í fjölmiðlum.
Hrikalega sorglegt.
Nú er aðfaranótt mánudags og ég er örsyfjuð.
En á morgun mun ég sofa út og á fimmtudaginn kemur fer ég til Boston.