Ánægð
Þessa dagana hef ég ekki mikið að skrifa um. Auk þess er ég ekki komin með internet heim til mín en það breytist brátt til batnaðar.
Ég er bara gríðarlega ánægð með lífið og tilveruna. Vinnan gegnur vel. Mér finnst íbúðin æðisleg og sambúðin með Unni og Hildi frábær. Ekkert er vesen hjá okkur, við þurfum ekki einu sinni að skipuleggja þrif það bara gerist automatískt. Ef ég einhverntímann gifti mig vona ég að það verði jafn auðveld sambúð og þessi.
Svo er tangó í kvöld.
Lífið gerist bara ekki betra
Ég er bara gríðarlega ánægð með lífið og tilveruna. Vinnan gegnur vel. Mér finnst íbúðin æðisleg og sambúðin með Unni og Hildi frábær. Ekkert er vesen hjá okkur, við þurfum ekki einu sinni að skipuleggja þrif það bara gerist automatískt. Ef ég einhverntímann gifti mig vona ég að það verði jafn auðveld sambúð og þessi.
Svo er tangó í kvöld.
Lífið gerist bara ekki betra